Íþróttir, samkennd, upplifanir og ný vináttubönd

Hvað er Aalborg Íþróttalýdháskóli?

Búðu til þína eigin stundaskrá

Næsta námsbyrjun

5 ástæður til að velja Aalborg Íþróttalýdháskóla

Þú myndar vináttu til lífstíðar

Þú verður hluti af sterku samfélagi þar sem hlátur og sameiginlegar upplifanir leiða náttúrulega til vináttu sem helst lengi eftir skólagönguna.

Þú ert nálægt borginni og nemendalífinu

Með lifandi borgarlífi Álaborgar rétt handan við hornið geturðu notið kaffihúsa, verslana og frægu Jomfru Ane Gade. Margir nemendur kjósa einnig að halda áfram að stunda nám í borginni eftir dvölina á íþróttalýdháskólanum.

Þú ferdast til framandi landa

Farðu með vinum þínum í ógleymanlegar ferðir sem ögra þér og víkka sjóndeildarhringinn – hvort sem það er til Sri Lanka, Suður-Afríku, Frakklands, Noregs eða Austurríkis.

Þú myndast og vex sem persóna

Dvölin í íþróttalýdháskóla er persónuleg reisa þar sem þú færð svigrúm til að vaxa, dafna og byggja upp sjálfstraust. Þú færð tækifæri til að þroskast andlega og félagslega í stuðningsríku umhverfi.

... og líkamlega!

Hvort sem þú ert fyrir líkamsrækt, styrktarþjálfun, klifur, útivist eða eitthvað allt annað, þá eru fjölmörg tækifæri til að efla líkamlegt þol þitt – og skemmta thér með vinum þínum úr skólanum á leiðinni.

FAQ

Við erum alltaf til taks til að hjálpa þér!

Hljómar eins og eitthvað fyrir þig?